Ferill 1008. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1473  —  1008. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um vistun á viðeigandi hæli.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


     1.      Hversu oft undanfarin tíu ár hafa dómstólar ákveðið að sakborningum verði komið fyrir á viðeigandi hæli, sbr. 62. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940? Svar óskast sundurliðað eftir árum og ákvörðunarástæðum.
     2.      Felst heimild til læknismeðferðar, þ.m.t. án samþykkis viðkomandi, í heimild sömu greinar um vistun á viðeigandi hæli?


Skriflegt svar óskast.